Traust, trúnaður og fagmennska


Þröstur Þór Guðmundsson, lögmaður

Þröstur hefur málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og hefur sérfræðivottun á sviði persónuverndar CIPP/E.

Helstu starfssvið Þrastar eru persónuvernd, félagaréttur, evrópuréttur, fjármálaþjónusta, sakamálaréttarfar, málflutningur og almenn lögfræðiráðgjöf.

Close Menu